Skátastarf í 100 ár

Málsnúmer 2017020170

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 4. fundur - 23.03.2017

Erindi dagsett 27. febrúar 2017 frá Skátafélaginu Klakki þar sem óskað er eftir aðstoð Akureyrarbæjar við framkvæmd Skátaþings sem haldið var á Akureyri 10.- 11. mars sl. Skátaþingið var haldið á Akureyri m.a. v/100 ára afmælis skátastarfs í bænum og 30 ára afmælis Klakks.
Frístundaráð samþykkir að óska eftir frekari upplýsingum um afmælishaldið en vekur athygli á því að þinghaldið var styrkt með ráðstefnumöppum.

Frístundaráð - 8. fundur - 19.05.2017

Boðsbréf á 100 ára afmælisfagnað Skáta á Akureyri
Frístundaráð óskar Skátafélaginu Klakki til hamingju með áfangann.