Vættagil 25 - umsókn um byggingarleyfi fyrir bílageymslu

Málsnúmer 2017020032

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 620. fundur - 16.02.2017

Erindi dagsett 6. febrúar 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Ingvars Kristinssonar sækir um byggingarleyfi fyrir sérstæðri bílageymslu við hús nr. 25 við Vættagil. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 624. fundur - 16.03.2017

Erindi dagsett 6. febrúar 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Ingvars Kristinssonar sækir um byggingarleyfi fyrir sérstæðri bílageymslu við hús nr. 25 við Vættagil. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 2. mars 2017 með árituðu samþykki meðeigenda lóðar og samþykki eiganda Vættagils 23.
Staðgengill byggingarfulltrúi samþykkir erindið.