Frístundaráð

Málsnúmer 2017010162

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 1. fundur - 17.01.2017

Kynning á nefndar- og starfsmönnum ráðsins. Umræður um hlutverk og verkefni með tilliti til samþykktar ráðsins. Umræður um fundaráætlun ráðsins fram á sumar 2017.
Frístundaráð felur formanni og sviðsstjóra að gera tillögur fyrir næsta fund að fundaráætlun ráðsins fram á sumar 2017.

Bæjarstjórn - 3432. fundur - 10.04.2018

Lögð fram tillaga að breytingum á samþykkt frístundaráðs.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingum á samþykkt frístundaráðs með 11 samhljóða atkvæðum.