Fjárhagsáætlun 2017 - frístundaráð

Málsnúmer 2017010161

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 1. fundur - 17.01.2017

Yfirferð og umræða um fjárhagsáætlun ráðsins árið 2017. Tillaga að leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akureyrar.
Frístundaráð samþykkir tillögu á leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akuueyrar og vísar gjaldskránni til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3541. fundur - 26.01.2017

2. liður í fundargerð frístundaráðs dagsett 17. janúar 2017:

Yfirferð og umræða um fjárhagsáætlun ráðsins árið 2017. Tillaga að leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akureyrar.

Frístundaráð samþykkir tillögu á leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akuueyrar og vísar gjaldskránni til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir leiðrétta gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3408. fundur - 07.02.2017

3. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 26. janúar 2017:

2. liður í fundargerð frístundaráðs dagsett 17. janúar 2017:

Yfirferð og umræða um fjárhagsáætlun ráðsins árið 2017. Tillaga að leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akureyrar.

Frístundaráð samþykkir tillögu á leiðréttingu á gjaldskrá Sundlaugar Akureyrar og vísar gjaldskránni til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir leiðrétta gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir leiðrétta gjaldskrá Sundlaugar Akureyrar með 11 atkvæðum.