Styrkbeiðnir til velferðarráðs og frístundaráðs 2017

Málsnúmer 2016110088

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1253. fundur - 24.05.2017

Krabbameinsfélag Íslands - styrkbeiðni vegna Mottumars dagsett 20. mars 2017.

Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti málið og sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð hafnar beiðninni.

Velferðarráð - 1253. fundur - 24.05.2017

Stuðningsfélagi Kraftur - styrkbeiðni dagsett 24. febrúar 2017.

Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti málið og sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð hafnar beiðninni.

Velferðarráð - 1267. fundur - 06.12.2017

Lögð var fram styrkbeiðni vegna jólaaðstoðar mæðrastyrksnefndar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins og Rauða krossins á Akureyri.

Velferðarráð samþykkir 500 þúsund kr. styrk.