Byggingarhæfi lóða - endurskoðun

Málsnúmer 2016100114

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 245. fundur - 26.10.2016

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að endurskoðaðri skilgreiningu og reglum vegna byggingarhæfi lóða. Tillagan var unnin í samráði við framkvæmdadeild Akureyrarbæjar og Norðurorku hf.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

Bæjarstjórn - 3400. fundur - 01.11.2016

11. liður í fundargerð skipulagsnefndar dagsett 26. október 2016:

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að endurskoðaðri skilgreiningu og reglum vegna byggingarhæfi lóða. Tillagan var unnin í samráði við framkvæmdadeild Akureyrarbæjar og Norðurorku hf.

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.