Undirkjörstjórnir - tillaga um breytt verklag

Málsnúmer 2016080046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3518. fundur - 18.08.2016

Lagt fram erindi dagsett 12. ágúst 2016 frá Þorsteini Hjaltasyni fyrir hönd yfirkjörstjórnar Akureyrarbæjar þar sem lögð er fram tillaga um breytt verklag við skipan í undirkjörstjórnir.
Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.

Bæjarráð - 3520. fundur - 01.09.2016

Tekið fyrir að nýju, bæjarráð frestaði afgreiðslu á fundi sínum þann 18. ágúst sl.

Lagt fram erindi dagsett 12. ágúst 2016 frá Þorsteini Hjaltasyni fyrir hönd yfirkjörstjórnar Akureyrarbæjar þar sem lögð er fram tillaga um breytt verklag við skipan í undirkjörstjórnir.
Bæjarráð samþykkir tillögu yfirkjörstjórnar.