Myndlistaskólinn á Akureyri - samningur 2016

Málsnúmer 2016020216

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3495. fundur - 25.02.2016

Lagður fram samningur dagsettur 22. febrúar 2016 um framlög til reksturs Myndlistaskólans á Akureyri á vorönn 2016.
Bæjarráð samþykkir framlagðan samning.

Bæjarráð - 3512. fundur - 30.06.2016

Umræður um Myndlistaskólann á Akureyri.

Helgi Vilberg skólastjóri Myndlistaskólans mætti á fundinn.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3517. fundur - 11.08.2016

Umræða um rekstur Myndlistaskólans á Akureyri.

Helgi Vilberg skólastjóri Myndlistaskólans og Þórhallur Kristjánsson kennari við Myndlistaskólann sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni bæjarráðs að ganga til samninga við forsvarsmenn Myndlistaskólans í samræmi við umræður á fundinum.