Hestamannfélagið Léttir - heimild til lántöku

Málsnúmer 2016020161

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3494. fundur - 18.02.2016

Lagt fram erindi frá Hestamannafélaginu Létti dagsett 15. febrúar 2016 þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs fyrir lántöku að upphæð allt að 2,3 milljónum króna til tímabundinnar fjármögnunar á fjórhjóli til að nota við umhirðu skeljasandsgólfs í reiðhöll Léttis.
Bæjarráð heimilar Hestamannafélaginu Létti lántökuna.

Íþróttaráð - 186. fundur - 18.02.2016

Lagt fram erindi frá Hestamannafélaginu Létti dagsett 15. febrúar 2016 þar sem óskað er eftir heimild til lántöku.
Íþróttaráð samþykkir erindið og formanni falið að vinna málið áfram.