Velferðarráð - gjaldskrá fyrir félagslegt leiguhúsnæði

Málsnúmer 2016020129

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1225. fundur - 02.03.2016

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi lögðu fram tillögu að gjaldskrá fyrir félagslegt leiguhúsnæði.
Velferðarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3497. fundur - 10.03.2016

2. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 2. mars 2016:

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi lögðu fram tillögu að gjaldskrá fyrir félagslegt leiguhúsnæði.

Velferðarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Dan Jens og Jón Heiðar mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3389. fundur - 15.03.2016

2. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 10. mars 2016:

2. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 2. mars 2016:

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi lögðu fram tillögu að gjaldskrá fyrir félagslegt leiguhúsnæði.

Velferðarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Dan Jens og Jón Heiðar mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá fyrir félagslegt leiguhúsnæði með 11 samhljóða atkvæðum.