Húsaleigubætur - yfirlit 2015

Málsnúmer 2015110003

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1218. fundur - 04.11.2015

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi húsnæðisdeildar kynnti yfirlit vegna húsaleigubóta.
Velferðarráð þakkar kynninguna.

Velferðarráð - 1222. fundur - 20.01.2016

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi lagði fram til kynningar yfirlit yfir veittar húsaleigubætur á árinu 2015.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fundinn undir þessum lið.