Fjölskyldudeild - ársskýrslur 2013 - 2015

Málsnúmer 2015060133

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1211. fundur - 24.06.2015

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri lagði fram til kynningar ársskýrslu fjölskyldudeildar fyrir árið 2014.
Velferðarráð þakkar kynninguna.

Velferðarráð - 1233. fundur - 15.06.2016

Lögð var fram til kynningar ársskýrsla fjölskyldudeildar fyrir árið 2015.