Viðauki við fjárhagsáætlun - leiðbeiningar

Málsnúmer 2013060110

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3418. fundur - 03.07.2014

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 18. júní 2014 frá innanríkisráðuneytinu um viðauka við fjárhagsáætlanir.