Langtímaáætlun - Öldrunarheimili Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2013050182

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3369. fundur - 30.05.2013

Unnið að langtímaáætlun Öldrunarheimila Akureyrarbæjar.
Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Inda Björk Gunnarsdóttir formaður félagsmálaráðs mættu á fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð - 1173. fundur - 23.10.2013

Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA lagði fram og kynnti á fundinum drög að texta fyrir langtímaáæltun ÖA, sem byggir á fyrri kynningum og stefnuskjölum ásamt atriðum til frekari umræðu.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna.