Búsetudeild - einstaklingsmál 2013

Málsnúmer 2013050068

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1164. fundur - 15.05.2013

Kynning á málefni einstaklings - trúnaðarmál.

Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra eru færðar í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1166. fundur - 12.06.2013

Kynning á málefni einstaklings - trúnaðarmál.

Fært í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Bæjarráð - 3372. fundur - 20.06.2013

Trúnaðarmál.
2. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. júní 2013.
Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið.

Fært í trúnaðarmálabók bæjarráðs.

Félagsmálaráð - 1168. fundur - 21.08.2013

Trúnaðarmál. Málefni tveggja einstaklinga kynnt.

Trúnaðarmál og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1169. fundur - 28.08.2013

Málefni einstaklings kynnt, skráð í trúnaðarbók.

Bókun færð í trúnaðarbók.

Félagsmálaráð - 1173. fundur - 23.10.2013

Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður heimaþjónustu, Hlynur Már Erlingsson verkefnastjóri og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður þjónustumiðstöðva í Víðilundi og Bugðusíðu kynntu stöðu málefna einstaklinga sem fá sérstaka þjónustu hjá búsetudeild.

Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra eru færðar í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Guðlaug Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista vék af fundi kl. 16:00.