Fjárhagsáætlun 2013 - fræðslu- og uppeldismál

Málsnúmer 2013010191

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 2. fundur - 21.01.2013

Breyting á samþykktri gjaldskrá fyrir dagforeldra vegna mistaka í útreikningum.

Skólanefnd staðfestir leiðrétta gjaldskrá fyrir dagforeldra sem hækkar um 4,1% frá og með 1. mars 2013 samkvæmt samningsbundnum ákvæðum í kjarasamningi Einingar-Iðju.

Bæjarráð - 3349. fundur - 31.01.2013

1. liður í fundargerð skólanefndar dags. 21. janúar 2013:
Breyting á samþykktri gjaldskrá fyrir dagforeldra vegna mistaka í útreikningum.
Skólanefnd staðfestir leiðrétta gjaldskrá fyrir dagforeldra sem hækkar um 4,1% frá og með 1. mars 2013 samkvæmt samningsbundnum ákvæðum í kjarasamningi Einingar-Iðju.

Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3334. fundur - 05.02.2013

17. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 31. janúar 2013:
1. liður í fundargerð skólanefndar dags. 21. janúar 2013:
Breyting á samþykktri gjaldskrá fyrir dagforeldra vegna mistaka í útreikningum.
Skólanefnd staðfestir leiðrétta gjaldskrá fyrir dagforeldra sem hækkar um 4,1% frá og með 1. mars 2013 samkvæmt samningsbundnum ákvæðum í kjarasamningi Einingar-Iðju.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða breytingu á gjaldskrá með  11 samhljóða atkvæðum.

Skólanefnd - 5. fundur - 04.03.2013

Lögð fram til kynningar rekstrarstaða fræðslumála 31. janúar 2013.

Skólanefnd - 8. fundur - 06.05.2013

Rekstrarstaða fræðslu- og uppeldismála fyrstu þrjá mánuði ársins 2013.
Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri skóladeildar gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fræðslu- og uppeldismála fyrstu þrjá mánuði ársins.