Álagning gjalda - útsvar 2012

Málsnúmer 2011110099

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3298. fundur - 24.11.2011

Lögð fram tillaga um að útsvarsprósentan í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2012 í Akureyrarkaupstað verði óbreytt eða 14,48%.

Bæjarráð samþykkir að útsvarsprósenta verði óbreytt eða 14,48% og vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3313. fundur - 06.12.2011

15. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 24. nóvember 2011:
Lögð fram tillaga um að útsvarsprósentan í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2012 í Akureyrarkaupstað verði óbreytt eða 14,48%.
Bæjarráð samþykkir að útsvarsprósenta verði óbreytt eða 14,48% og vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 11 samhljóða atkvæðum.