Bæjarstjórn - ósk um tímabundið leyfi frá störfum

Málsnúmer 2011040150

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3303. fundur - 03.05.2011

Bæjarfulltrúi Sigurður Guðmundsson, kt. 080369-3879, A-lista, óskar eftir tímabundnu leyfi sem bæjarfulltrúi frá 1. maí til 1. júní 2011.
Bæjarstjórn samþykkir beiðni Sigurðar Guðmundssonar með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3327. fundur - 02.10.2012

Bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson, kt. 140257-0019, D-lista, óskar eftir tímabundnu leyfi sem bæjarfulltrúi frá 1. október til 31. október 2012.

Bæjarstjórn samþykkir beiðni Ólafs Jónssonar með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3327. fundur - 02.10.2012

Bæjarfulltrúi Sigurður Guðmundsson, kt. 080369-3879, A-lista, óskar eftir tímabundnu leyfi sem bæjarfulltrúi frá 12. október til 10. nóvember 2012.

Sigurður Guðmundsson A-lista vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.

Bæjarstjórn samþykkir beiðni Sigurðar Guðmundssonar með 10 samhljóða atkvæðum.