TV-einingar - úthlutanir árið 2011

Málsnúmer 2010100135

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 8. fundur - 25.10.2010

Úthlutanir TV-eininga vegna verkefna og hæfni árið 2011.
Í ljósi aðstæðna leggur kjarasamninganefnd til að ekki verði úthlutað TV-einingum vegna verkefna og hæfni árið 2011.

Bæjarráð - 3245. fundur - 11.11.2010

4. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dags. 25. október 2010:
Úthlutanir TV-eininga vegna verkefna og hæfni árið 2011.
Í ljósi aðstæðna leggur kjarasamninganefnd til að ekki verði úthlutað TV-einingum vegna verkefna og hæfni árið 2011.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.