Hraðahindranir - almennt

Málsnúmer 2010080014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3234. fundur - 12.08.2010

Edward H. Huijbens áheyrnarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs spurðist fyrir um færanlegar hraðahindranir í bænum og hvort mögulegt sé að koma þeim fyrir við helstu gönguleiðir til og frá skólum bæjarins nú í upphafi skólaárs.

Bæjarráð vísar fyrispurninni til framkvæmdadeildar.