Skólahreysti - styrkbeiðni 2010

Málsnúmer 2010070062

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 75. fundur - 17.08.2010

Erindi móttekið 14. júlí 2010 frá Andrési Guðmundssyni f.h. Skólahreysti þar sem farið er fram á styrk vegna húsaleigu í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Íþróttaráð getur ekki orðið við erindinu.

Pétur Maack Þorsteinsson sat hjá við afgreiðslu málsins.