Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - heildarendurskoðun á reglum

Málsnúmer 2010070012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3230. fundur - 08.07.2010

Lögð fram til kynningar skýrsla starfshóps samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um heildarendurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Bæjarráð - 3234. fundur - 12.08.2010

Lagt fram til kynningar bréf dags. 28. júlí 2010 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem kynnt eru áform um breytingar á núgildandi reglum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og innleiðingu á nýju fyrirkomulagi útgjaldajöfnunar þar sem tekjujöfnunarframlag sjóðsins í núverandi mynd er lagt niður.