Framkvæmdaráð

287. fundur 27. júní 2014 kl. 10:30 - 12:20 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála
Dagskrá

1.Vinnugögn framkvæmdaráðs

Málsnúmer 2010060095Vakta málsnúmer

Lögð fram samþykkt um framkvæmdaráð ásamt fjárhags- og framkvæmdaáætlun auk helstu reglugerða og samþykkta sem tilheyra starfi framkvæmdaráðs.

Framkvæmdaráð þakkar starfsmönnum kynninguna.

2.Önnur mál

Málsnúmer 2014010035Vakta málsnúmer

Rætt um málefni Slökkviliðs Akureyrar.

Fundi slitið - kl. 12:20.