Fræðsluráð

45. fundur 15. febrúar 2021 kl. 13:30 - 14:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Þorlákur Axel Jónsson
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Einar Gauti Helgason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
  • Bryndís Björnsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Drífa Þórarinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra
  • Hafdís Ólafsdóttir fulltrúi leikskólakennara
  • Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara
  • Jóhann Gunnarsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Rakel Alda Steinsdóttir fulltrúi ungmennaráðs
  • Sindri Kristjánsson fulltrúi foreldra leikskólabarna
  • Erna Rós Ingvarsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá

1.Rekstur fræðslumála 2020

Málsnúmer 2020010575Vakta málsnúmer

Forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fræðslumála fyrir árið 2020.

2.Skóladagatal leik- og grunnskóla 2021-2022

Málsnúmer 2021020395Vakta málsnúmer

Tillaga um sameiginlega frídaga í grunnskólum Akureyrarbæjar skólaárið 2021-2022 lögð fram til staðfestingar.
Fræðsluráð samþykkir að sameiginlegir frídagar í grunnskólum Akureyrarbæjar skólaárið 2021-2022 verði sem hér segir:

- 23. ágúst skólasetning

- 18. og 19. október haustfrí

- 3. og 4. mars vetrarfrí.

Fundi slitið - kl. 14:00.