Fræðsluráð

13. fundur 18. júní 2018 kl. 13:30 - 15:50 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Heimir Haraldsson
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þuríður Sólveig Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Einar Gauti Helgason
  • Marsilía Dröfn Sigurðardóttir
  • Valgerður S Bjarnadóttir
Starfsmenn
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Bæjarstjórn hefur á fundi sínum þann 12. júní 2018 kosið aðal- og varamenn til setu í fræðsluráði.
Aðalmenn:
Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður
Heimir Haraldsson, varaformaður
Hildur Betty Kristjánsdóttir
Þórhallur Harðarson
Rósa Njálsdóttir
Þuríður Sólveig Árnadóttir, áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Siguróli Magni Sigurðsson
Valgerður S. Bjarnadóttir
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
Marsilía Sigurðardóttir
Berglind Bergvinsdóttir
Einar Gauti Helgason, varaáheyrnarfulltrúi

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir L-lista mætti í forföllum Hildar Bettyar Kristjánsdóttur.
Allir varamenn voru boðaðir til fundarins.

1.Fundaáætlun fræðsluráðs 2018

Málsnúmer 2018060288Vakta málsnúmer

Fundaáætlun fræðsluráðs fyrir seinnihluta ársins 2018 lögð fram.

2.Handbók fræðsluráðs 2018-2022

Málsnúmer 2018060277Vakta málsnúmer

Farið var yfir samþykkt fyrir fræðsluráð frá því í júlí 2017 auk þess sem handbók fræðsluráðs var kynnt.

3.Endurskoðun skólastefnu 2018

Málsnúmer 2017080125Vakta málsnúmer

Karl Frímannsson sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu á vinnu við endurskoðun skólastefnu Akureyrarkaupstaðar.

4.Framkvæmdir við íþróttahús Oddeyrarskóla

Málsnúmer 2018060260Vakta málsnúmer

Breytingar á norðurálmu Oddeyrarskóla lagðar fram til kynningar.
Fræðsluráð samþykkir framlagðar tillögur.

5.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2019-2022

Málsnúmer 2018060289Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrarsviðs fór yfir verklag við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2019-2022.
Ingunn Högnadóttir vék af fundi kl. 15:15.

6.Langtímaáætlun fræðslumála 2018-2027

Málsnúmer 2017050029Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrarsviðs og formaður fræðsluráðs fóru yfir og kynntu langtímaáætlun fræðslusviðs.

7.Rekstur fræðslumála 2018

Málsnúmer 2018030030Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrarsviðs fór yfir fjárhagsstöðu fræðslumála fyrstu fjóra mánuði ársins.

Fundi slitið - kl. 15:50.