Fræðslunefnd

1. fundur 03. desember 2010 kl. 13:00 - 13:45 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður
  • Friðný Sigurðardóttir
  • Gunnar Gíslason
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir
  • Leifur Kristján Þorsteinsson
Starfsmenn
  • Ingunn Helga Bjarnadóttir fundarritari
Dagskrá

1.Staða námsstyrkjasjóðanna

Málsnúmer 2010120025Vakta málsnúmer

Staða námsstyrkjasjóða sérmenntaðra starfsmanna Akureyrarbæjar og embættismanna rædd.

Formanni fræðslunefndar var falið að óska eftir upplýsingum um framtíð sjóðanna.

2.Verkefnastjóri starfsþróunar - skýrsla 2010

Málsnúmer 2010120026Vakta málsnúmer

Verkefnastjóri starfsþróunar sagði frá störfum sínum.

Fundi slitið - kl. 13:45.