Félagsmálaráð

1193. fundur 30. september 2014 kl. 16:00 - 19:00 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Sigríður Huld Jónsdóttir formaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir
  • Jóhann Gunnar Sigmarsson
  • Oktavía Jóhannesdóttir
  • Valur Sæmundsson
Dagskrá
Sigríður Huld Jónsdóttir formaður ritaði fundargerð.

1.Stefnumótun og starfsáætlun félagsmálaráðs 2014-2018

Málsnúmer 2014090101Vakta málsnúmer

Unnið að stefnumótun félagsmálaráðs fyrir kjörtímabilið 2014-2018.

Fundi slitið - kl. 19:00.