Bæjarráð

3248. fundur 23. nóvember 2010 kl. 16:00 - 19:55 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
 • Oddur Helgi Halldórsson formaður
 • Geir Kristinn Aðalsteinsson
 • Halla Björk Reynisdóttir
 • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
 • Njáll Trausti Friðbertsson
 • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Guðmundsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri
 • Karl Guðmundsson bæjarritari
 • Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri
 • Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri
Dagskrá
Hermann Jón Tómasson áheyrnarfulltrúi S-lista boðaði forföll á fundinn.

1.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - 2011

Málsnúmer 2010070048Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2011.
Teknir fyrir málaflokkar 109,106,177,133,135,141 og 145.
Á fundinn mættu undir þessum lið Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri, Kristinn H. Svanbergsson íþróttafulltrúi, Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og skýrðu sína málaflokka.

Fundi slitið - kl. 19:55.