Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

508. fundur 11. september 2014 kl. 13:00 - 14:15 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
Starfsmenn
  • Stefanía Sigmundsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Austurvegur 42 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080047Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. ágúst 2014 þar sem Baldur Ó. Svavarsson f.h. Jóhönnu Jónasdóttur, kt. 110950-2689, sækir um breytingar við Austurveg 42. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Baldur Ó. Svavarsson.
Innkomnar teikningar 9. september 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

2.Búðartangi 6, 8 og 10 - lóðir fallnar

Málsnúmer 2014090065Vakta málsnúmer

Lóðirnar nr. 6, 8 og 10 við Búðartanga, Hrísey, voru veittar Björk ehf., kt. 600973-0379, 27. júlí 2004 og síðar skráðar á BB eignir ehf., kt. 521104-2950.

Það tilkynnist hér með að lóðirnar eru fallnar aftur til bæjarins þar sem framkvæmdafrestir á lóðunum eru útrunnir skv. alm. byggingarskilmálum.

3.Furuvellir 18 - umsókn um lóðarstækkun og byggingarleyfi vegna bruggtanka

Málsnúmer 2014020110Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. ágúst 2014 þar sem Jónas V. Karlesson f.h. Vífilfells hf., kt. 471069-1419, sækir um leyfi fyrir breytingum við Furuvelli 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Gleráreyrar 1, Dressman - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090048Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. september 2014 þar sem Egill Guðmundsson f.h. Eikar hf., fasteignafélags kt. 590902-3370, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á rými 11 og 12 Gleráreyrum 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Egil Guðmundsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

5.Hlíðarfjallsvegur 17 - Glerá 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2011030103Vakta málsnúmer

Erindi dags. 11. mars 2011 þar sem Hrafnkell Sigtryggsson, kt. 281065-3949, óskar efir yfirferð á raunteikningum af Glerá 2 - 146927 við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Friðrik Friðriksson.
Innkomnar teikningar 9. september 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Krókeyrarnöf 11 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014070100Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. september 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Jósefínu Hörpu Zophoníasdóttir kt. 170668-3169 sækir um hækkun á hæðarkóta á lóð nr. 11 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

7.Norðurgata 2b - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090034Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. september 2014 þar sem Friðrik Ómar Hjörleifsson, kt. 041081-4739, og Ármann Skæringsson, kt. 170376-3239, sækja um breytingar á áður samþykktum teikningum af Norðurgötu 2b og breytingu á skráningu úr samkomuhúsi í íbúðarhús. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Braga Blumenstein.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

8.Súluvegur 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080069Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. ágúst 2014 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsinu við Súluveg 2. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Innkomnar teikningar 5. september 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

9.Tryggvabraut 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014070070Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. júlí 2014 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Hölds ehf., kt. 651174-0239, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á Tryggvabraut 10. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Innkomnar teikningar 5. september 2014.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

10.Gleráreyar 1, Kjörís - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014090049Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. september 2014 þar sem Egill Guðmundsson f.h. Kjöríss ehf., kt. 690169-4289, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á Gleráreyar 1, rými 04. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Egil Guðmundsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Skólastígur 4 - Vaxtarræktin - byggingarleyfi

Málsnúmer BN070491Vakta málsnúmer

Innkomin reyndarteikning eftir Loga Má Einarsson, 10. september 2014 fyrir Vaxtaræktina, Skólastíg 4.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

12.Hlíðarfjallsvegur Lnr. 215098 - Gámaþjónustan, sorpflokkunarstöð - byggingarleyfi

Málsnúmer BN100254Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. september 2014 þar sem Bjarni Reykjalín sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Gámaþjónustu Norðurlands ehf., kt. 481287-1039 við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Bjarna Reykjalín.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

13.Hlíðarfjallsvegur - 215098 - skrifstofur úr gámaeiningum

Málsnúmer 2012030120Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 8. september 2014 þar sem Bjarni Reykjalín sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir skrifstofuhúsnæði Gámaþjónustu Norðurlands ehf., kt. 481287-1039, við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Bjarna Reykjalín.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

14.Langahlíð 14 - umsókn um bílastæði

Málsnúmer 2014090086Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. ágúst 2014 þar sem Marinó Marinósson, kt. 241167-3809, sækir um leyfi til að tvöfalda bílastæðið á lóð sinn við Lönguhlíð 14. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ingvar Ívarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir 6 metra stæði með 7 metra úrtaki, enda verði frágangur á lóðarmörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

Fundi slitið - kl. 14:15.