Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

600. fundur 08. september 2016 kl. 13:00 - 14:30 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Bjarki Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Björn Jóhannsson
  • Leifur Þorsteinsson fundarritari
Dagskrá

1.Brekkugata 41 - umsókn um sérmerkt bílastæði

Málsnúmer 2016070035Vakta málsnúmer

Erindi móttekið 4. júlí 2016 þar sem Hrafnhildur Eiríksdóttir, kt. 200947-5179, óskar eftir að sérmerkt bílastæði fyrir öryrkja verð merkt við heimili hennar að Brekkugötu 41. Innkomin gögn 2. ágúst 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið og felur framkvæmdadeild að setja upp sérmerkingu á bílastæði fyrir fatlaða sem næst inngangi að húsinu.

2.Holtaland 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016090009Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2016 þar sem Logi Már Einarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 1 við Holtaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

3.Holtaland 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016090011Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2016 þar sem Logi Már Einarsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á lóð nr. 3 við Holtaland. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Krókeyrarnöf 12 - byggingarleyfi

Málsnúmer BN070474Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 2. september 2016 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Dagbjarts Halldórssonar, kt. 140562-5059, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Krókeyrarnöf 12. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

5.Fjölnisgata 1a - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013120008Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. mars 2016 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Hringbergs ehf.,

kt. 480607-0900, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Fjölnisgötu 1a mhl. 02. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar teikningar 5. september 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Fjölnisgata 6 b,c,d - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2015030269Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. mars 2015 þar sem Steinmar Rögnvaldsson fyrir hönd Bjarkarness ehf., kt. 671107-0710, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir hús nr. 6 við Fjölnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Fjölnisgata 6, þak - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016090040Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. september 2016 þar sem Birkir Björnsson fyrir hönd Jóns Torfa Halldórssonar, kt. 280172-3919, sækir um hækkun á þaki á húsi nr. 6 við Fjölnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

8.Fjölnisgata 6h - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080122Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. ágúst 2016 þar sem Jón Sigursteinsson, kt. 080445-2299, sækir um breytingar á útliti eignar h í húsi nr. 6 við Fjölnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson og samþykki meðeigenda.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

9.Krókeyrarnöf 21 - umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýli

Málsnúmer BN070473Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18. ágúst 2016 þar sem Ágúst Hafsteinsson fyrir hönd Magnum Opus ehf., kt. 470714-0850, sækir um breytingar á áður samþykkutm teikningum húss nr. 21 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem utanhússklæðning samræmist ekki ákvæði deiliskipulags hvað varðar efnisnotkun.

10.Einilundur 8a - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080086Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. ágúst 2016 þar sem Friðrik Svavarsson, kt. 210293-3299, sækir um gluggabreytingu á húsi nr. 8 við Einilund, íbúð a. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Kristján H. Kristjánsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Aðalstræti 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013020095Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18. júlí 2016 þar sem Stefán Örn Stefánsson fyrir hönd Minjaverndar hf., kt. 700485-0139, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Aðalstræti 4. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Stefán Örn Stefánsson. Innkomnar teikningar 30. ágúst 2016.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

12.Austurbrú 6-8 - umsókn um byggingarleyfi fjölbýlis með bílakjallara

Málsnúmer 2016070042Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. júlí 2016 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd Furuvalla 7 ehf., kt. 530212-0170, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu við Austurbrú 6-8. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

13.Njarðarnes 10 - umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði

Málsnúmer BN070119Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. september 2016 þar sem Írena Elínbjört fyrir hönd CFA ehf., kt. 570914-0730, sækir um undanþágu á flóttaleið.
Skipulagsstjóri frestar erindinu og óskar eftir áliti brunahönnuðar hússins.

14.Hrísalundur 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080114Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 23. ágúst 2016 þar sem Birgir Snorrason fyrir hönd Brauðgerðar Kr. Jónssonar & co ehf., kt. 480169-0859, sækir um leyfi til að gera sorplúgur á suðurútvegg og færa sorpgáma við hús nr. 3 við Hrísalund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar teikningar 6. september 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

15.Hrísalundur 3 - umsókn um stöðuleyfi fyrir frystigáma

Málsnúmer 2013080004Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. ágúst 2016 þar sem Birgir Snorrason fyrir hönd Brauðgerðar Kr. fasteigna ehf., kt. 450106-1430, sækir um áframhaldandi stöðuleyfi fyrir tvo frystigáma vestan við brauðgerðina í húsi nr. 3 við Hrísalund. Jafnframt er óskað eftir leyfi til að byggja skýli úr timbri, milli gámanna, sem yrði ekki þétt lokað.

Meðfylgjandi er teikning eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar teikningar 6. september 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi fyrir gámum og skýli til eins árs.

16.Þórunnarstræti 126 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080016Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. ágúst 2016 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd GB bygg ehf.,

kt. 491208-0900, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 126 við Þórunnarstræti samkvæmt meðfylgjandi teikningum eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar teikningar 7. september 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið með fyrirvara um byggingarhæfi lóðarinnar.

Fundi slitið - kl. 14:30.