Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

719. fundur 17. apríl 2019 kl. 13:00 - 14:45 Fundarherbergi á 3. hæð Ráðhúss
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Hamarstígur 25 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2019020028Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. febrúar 2019 þar sem Sólveig Ingunn Skúladóttir, kt. 210767-4799, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á þaki og risi á húsi sínu nr. 25 við Hamarstíg. Meðfylgjandi er teikning eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson. Innkomnar nýjar teikningar 15. apríl 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Möðruvallastræti 8 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2019020258Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 10. apríl 2019 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson fyrir hönd Arnórs Inga Hansen, kt. 170790-4219, og Nínu Arnarsdóttur, kt. 270390-4479, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús nr. 8 við Möðruvallastræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Ránargata 27 - umsókn um hækkun á þaki

Málsnúmer 2019030115Vakta málsnúmer

Erindi móttekið 25. febrúar 2019 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson fyrir hönd Ríkharðs Ólafs Ríkharðssonar, kt. 251175-4899, og Bryndísar Vilhjálmsdóttur, kt. 220375-3159, sækir um byggingarleyfi fyrir endurbótum á húsi nr. 27 við Ránargötu. Fyrirhugað er að endurbyggja þakið með kvistum og gera sólpall á þaki bílgeymslu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson. Innkomnar nýjar teikningar 9. apríl 2019.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

4.Einholt 14E - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2019040007Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. mars 2019 þar sem Einar H. Sigurgeirsson, kt. 190978-5679, og Iðunn Árnadóttir, kt. 160498-2699, sækja um byggingarleyfi fyrir girðingu við hús nr. 14E við Einholt, 2ja metra hárri. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda í lóð og myndir. Innkomið samþykki nágranna í Einholti 12, þann 5. apríl 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Ásabyggð 1 - umsókn um bílastæði innan lóðar

Málsnúmer 2019040220Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. apríl 2019 þar sem Andrea Hjálmsdóttir, kt. 130670-3509, og Hallur Gunnarsson, kt. 300876-4989, sækja um leyfi til að útbúa bílastæði á lóð húss nr. 1 við Ásabyggð. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir bílastæði með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf. Skila skal inn skriflegu samþykki nágranna í Ásabyggð 3 vegna frágangs á lóðamörkum.

Byggingarfulltrúi tekur ekki afstöðu til meðfylgjandi uppdráttar að öðru leyti en til bílastæðis.

6.Jaðarsíða 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2019040293Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. apríl 2019 þar sem Anton Örn Brynjarsson fyrir hönd Finns Aðalbjörnssonar, kt. 211266-5469, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingunni nr. 5 við Jaðarsíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Anton Örn Brynjarsson. Sótt erum graftrarleyfi á grundvelli meðfylgjandi gagna.
Byggingarfulltrú samþykkir heimild til jarðvegsskipta en frestar erindinu að öðru leyti með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Þórunnarstræti 93 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2019040299Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. apríl 2019 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd S16 Fasteignafélags ehf, kt. 640907-1340, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum gistiheimilis í húsi nr. 93 við Þórunnarstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:45.