Sumarnámskeið fyrir börn 5-16 ára

Mikilvægt er að börnin okkar hafi eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt fyrir stafni á sumrin. Úrval námskeiða og sumarstarfs fyrir krakka á aldrinum 5-16 ára á Akureyri er einstaklega fjölbreytt og litríkt sumarið 2019.

Á heimasíðu Rósenborgar er að finna góðan lista yfir alls konar námskeið og listasmiðjur.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan