Sumarnámskeið 2019 fyrir börn 6-16 ára

UPPLÝSINGAR UM SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN BERIST Á NETFANGIÐ samfelagssvid@akureyri.is

Börnin okkar eru komin í sumarfrí. Úrval námskeiða og sumarstarfs er einstaklega fjölbreytt, litríkt og skemmtilegt sumarið 2019.

Gleymum því svo ekki hvað veðrið er alltaf gott! 

Námskeið sumarið 2019 ásamt tenglum á heimasíður og nánari upplýsingar (listinn er í vinnslu):

 

 

Hér að neðan er samantekt fyrir sumarið 2018 ásamt tenglum á heimasíður og nánari upplýsingar:

 

Síðast uppfært 06. júní 2019