Síðasti fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrar eftir fundinn í Hofi í gær.
Bæjarstjórn Akureyrar eftir fundinn í Hofi í gær.

Núverandi bæjarstjórn Akureyrar hélt sinn síðasta fund í Menningarhúsinu Hofi í gær.

Sveitarstjórnarkosningar verða á laugardaginn og í kjölfarið ljóst hvaða fólk situr í nýrri bæjarstjórn.

Gert er ráð fyrir að fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verði í Hofi þriðjudaginn 12. júní en gerður hefur verið samningur um að þar verði bæjarstjórnarfundir framvegis haldnir.

Nánari upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar 2018.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan