Gott framboð sumarnámskeiða

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Margir leita núna að sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga og óhætt er að segja að framboðið sé býsna gott.

Hér á heimasíðunni er að finna langan lista yfir það sem fólki stendur til boða með hlekkjum á síður þar sem finna má nánari upplýsingar.

Sumarnámskeið 2018 fyrir börn 6-16 ára.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan