Niðurstöður

Mynd úr verðlaunatillögu Yrki arkitekta

Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð

Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að ráðist skuli í viðbyggingu við Ráðhús Akureyrar að undangenginni samkeppni um útlit hússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð