Niðurstöður

Byggingarsvæði nýs hverfis í Holtahverfi á Akureyri.

Holtahverfi norður áfangi 1, gatnagerð og lagnir - Niðurstöður útboðs

Í október óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Einnig í uppsetningu ljósastaura og tengikassa.
Lesa fréttina Holtahverfi norður áfangi 1, gatnagerð og lagnir - Niðurstöður útboðs
Bílastæði í miðbæ Akureyrar.

Stýring bílastæða á Akureyri 2021-2026 - niðurstaða útboðs

Í september sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar, eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026. Um tvö útboð var að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.
Lesa fréttina Stýring bílastæða á Akureyri 2021-2026 - niðurstaða útboðs
Lundarskóli Akureyri

Lundarskóli - niðurstöður útboðs á endurbótum á B álmu og inngarði

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í endurbætur á B álmu og inngarði í Lundarskóla á Akureyri auk endurbóta á þaki og þakrými. Um er að ræða um 2.000 m² í endurbótum og 800 m² uppbyggingu á inngarði.
Lesa fréttina Lundarskóli - niðurstöður útboðs á endurbótum á B álmu og inngarði
Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Útboð á utanhúsmálun og múrviðgerðum og sílanburði 2021 - Niðurstöður útboðs

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á Amtsbókasafni og íþróttahúsi Síðuskóla. Einnig var óskað eftir tilboðum í sílanburð á Hofi menningarhúsi, íþróttamiðstöð Giljaskóla og stúku á Þórsvelli.
Lesa fréttina Útboð á utanhúsmálun og múrviðgerðum og sílanburði 2021 - Niðurstöður útboðs
Akureyrarbær

Yfirborðsmerkingar gatna 2021-2023 - Niðurstaða útboðs

Í apríl sl. óskaði umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árin 2021-2023. Um tvö útboð var að ræða, annars vegar yfirborðsmerkingar með mössun, sprautuplasti og málningu og hins vegar stakar merkingar.
Lesa fréttina Yfirborðsmerkingar gatna 2021-2023 - Niðurstaða útboðs
Mynd úr verðlaunatillögu Yrki arkitekta

Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð

Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að ráðist skuli í viðbyggingu við Ráðhús Akureyrar að undangenginni samkeppni um útlit hússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð