Húsverndarsjóður Akureyrarbæjar - viðurkenningar frá árinu 1989

Húsverndarsjóður Akureyrarbæjar

Bæjarráð Akureyrarbæjar veitir árlega viðurkenningu Húsverndarsjóðs og viðurkenningu fyrir byggingalist og er það tilkynnt á Vorkomu Akureyrarbæjar á Sumardaginn fyrsta. Hér að neðan er yfirlit yfir viðurkenningar húsverndarsjóðs.

1989

Gudmanns Minde, Aðalstræti 14, Nonnahús, Aðalstræti 54, Spítalavegur 8. 

1990

Aðalstræti 30, Aðalstræti 52, Sverrir Hermannsson, smiður.

1991

Aðalstræti 62,Lækjargata 2, Listaskálinn, Kaupvangsstræti.

1992

Aðalstræti 65.

1993

Engin viðurkenning var veitt þetta ár.

1994

Aðalstræti 16.

1995

Eyrarlandsvegur 16, 20 og 22. 

1996

Lundargata 2. 

1997

Sigmundur Rafn og Guðbjörg Inga v/Hafnarstrætis 96 o.fl.

1998

Eyrarlandsvegur 26. 

1999

Brekkugata 27 A, Menntaskólinn á Akureyri við Eyrarlandsveg. 

2000

Brekkugata 14. 

2001

Kaþólska kirkjan við Hrafnagilsstræti. 

2002

Aðalstræti 15, Lundargata 11.

2003

Aðalstræti 50. 

2004

Oddeyrargata 17.

2005

Kristján Pétursson, húsasmíðameistari (1947-2005). 

2006

Lækjargata 3. 

2007

Norðurgata 8 - Hólmsteinn Snædal Rósbergsson, framlag til varðveislu eldri bygginga og varðveislu þekkingar á gömlu handverki.

2008

Hafnarstræti 53 Gamli barnaskólinn og Gamla bögglageymslan Kaupvangsstræti 1.

2009

Endurbætur á Friðbjarnarhúsi Aðalstræti 46.

2010

Engin viðurkenning var veitt þetta ár.

2011

Þingvallastræti 2, Hafnarstræti 88.

2012

Hafnarstræti 95 (Hamborg), Hafnarstræti 86a, Lækjargata 6. 

2013

Hafnarstræti 107 B „Ingimarshús“, Hafnarstræti 98 „Gamla hóteli Akureyri“, Brekkugata 5.

2014

Þórunnarstræti 99 „Gamli húsmæðraskólinn“.

2015

Hús Hákarla Jörundar í Hrísey.

2016

Brunnur við Aðalstræti 50.
Helgamagrastræti 23.

2017

Aðalstræti 32

2018

Aðalstræti 4, Gamla apótekið

2019

Engin viðurkenning var veitt þetta ár.

2020

Snorri Guðvarðsson, málarameistari, fyrir ævistarf á sviði húsverndar á Íslandi

2021

Lækjargata 4

2022

Enginn. Ákveðið að veita viðurkenningu annað hvert ár.

2023

Engin viðurkenning var veitt þetta ár.

 

Síðast uppfært 02. janúar 2024