- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
Byggingalistaverðlaun Akureyrarbæjar
Bæjarráð Akureyrarbæjar veitir árlega viðurkenningu Húsverndarsjóðs og viðurkenningu fyrir byggingalist og er það tilkynnt á Vorkomu Akureyrarbæjar á sumardaginn fyrsta. Hér að neðan er yfirlit yfir viðurkenningar fyrir byggingalist.
2000 |
Hindarlundur 9 (Logi Einarsson, Kollgáta), Giljaskóli (Fanney Hauksdóttir, AVH), Strandgata 3 (Baldur Ó. Svavarsson og Jón Þór Þorvaldsson, Úti Inni arkitektastofa, og Logi Már Einarsson, Kollgáta), tengivirkishús á Rangárvöllum (Gísli Kristinsson og Páll Tómasson, arkitektur.is) |
2001 |
Engin viðurkenning veitt þetta ár. |
2002 |
Engin viðurkenning veitt þetta ár. |
2003 |
Viðbyggingar við Oddeyrarskóla, einbýlishús við Miðteig og Mosateig og fjölbýlishús við Mýrarveg (Ágúst Hafsteinsson). |
2004 |
Engin viðurkenning veitt þetta ár. |
2005 |
Viðbygging Amtsbókasafnsins á Akureyri (Guðmundur Jónsson). |
2006 |
Kartöflugeymslan í Grófargili (Logi Már Einarsson, Kollgáta). |
2007 |
Svanur Eiríksson, arkitekt – ævistarf. |
2008 |
Engin viðurkenning var veitt þetta ár. |
2009 |
Breytingar á versluninni Eymundsson Hafnarstræti 91-93 (Valdimar Harðarson og Steinunn Guðmundsdóttir Arkitektastofan ASK). |
2010 |
Stöðvarhús Norðurorku í Glerárgili (Ágúst Hafsteinsson), Helgamagrastræti 3 fyrir viðbyggingu við Helgamagrastræti 3 (Logi Már Einarsson og Ingólfur Freyr Guðmundsson,Kollgáta). |
2011 |
Þrumutún 4 (Tommie Wilhelmsen). |
2012 |
Háskólinn á Akureyri 4.áfangi – (Sigurður Halldórsson, Gláma Kím). |
2013 |
Kaffihúsið í Lystigarðinum, (Ingólfur Freyr Guðmundsson & Logi Már Einarsson, Kollgáta), Menningarhúsið Hof (Sigurður Hallgrímsson Arkþing). |
2014 |
Háskólinn á Akureyri –heildarútlit og áhugaverða heildarmynd háskólasvæðisins – (Sigurður Halldórsson,Gláma Kím). |
2015 |
Íþróttamiðstöðin í Hrísey (Ingólfur Freyr Guðmundsson & Logi Már Einarsson,Kollgáta). |
2016 |
Haukur Viktorsson – fyrir þann þátt í ævistarfi hans sem snýr að Akureyri. |
2017 | Fanney Hauksdóttir - fyrir hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð |
2018 | Jón Geir Ágústsson - fyrir þann þátt í ævistarfi hans sem snýr að Akureyri. |
2019 | Arkitektastofan Kurt og Pí ehf. fyrir stækkun og endurbætur á Listasafninu á Akureyri. |
2020 | Anna Margrét Hauksdóttir, arkitekt FAÍ, AVH ehf. og Bergfesta byggingarfélag fyrir útfærslu fjölbýlishúsa við Halldóruhaga 8, 10, 12 og 14. |
2021 | Risto Karjalainen, Hús Votta Jehóva við Sjafnarstíg |
2022 |
Gísli Jón Kristinsson – fyrir ævistarf í þágu byggingalistar á Akureyri
|