Samningar og styrkir

 

Rekstrarsamningar, rekstrarstyrkir, tímaúthlutunarstyrkir

Í ákveðnum tilfellum gerir Akureyrarbær rekstrarsamninga við íþróttafélög á Akureyri um rekstur og umsjón íþróttamannvikja sem eru í eigu Akureyrarbæjar.

Samningur sem þessi felur m.a. í sér að Akureyrarbær greiðir íþróttafélaginu til að t.d. standa straum af launakostnaði starfsmanna íþróttamannvirkisins, stjórnunar- og bókhaldskostnaði, rafmags- og hitakostnað og hreinlætis- og ræstivörum. Nánari útskýringar.

ATH. misvel getur gengið að opna hlekkina hér að neðan eftir því hvaða netvafri er notaður!

Síðast uppfært 13. apríl 2018