Stjórnsýslunefnd

8. fundur 10. nóvember 2010 kl. 16:15 - 18:15 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Tryggvi Þór Gunnarsson formaður
  • Hlín Bolladóttir
  • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Ólafur Jónsson
Starfsmenn
  • Dagný Magnea Harðardóttir skrifstofustjóri Ráðhúss
  • Karl Guðmundsson bæjarritari
  • Gunnar Frímannsson fundarritari
Dagskrá

1.Kosningar um afmörkuð mál

Málsnúmer 2005060044Vakta málsnúmer

Fram haldið vinnu við reglur um kosningar um afmörkuð mál.

Afgreiðslu frestað.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kom á fundinn kl. 16:45.

2.Fundur með hverfisnefndum

Málsnúmer 2004050050Vakta málsnúmer

Til fundar með stjórnsýslunefnd voru boðaðir fulltrúar hverfisnefnda til að ræða um stöðu nefndanna. Á fundinn komu 7 fulltrúar úr hverfisnefndum Holta- og Hlíðahverfis, Oddeyrarhverfis, Lunda- og Gerðahverfis og hverfisnefnd Brekku og Innbæjar og ræddu málefni hverfisnefnda.

Ólafur Jónsson vék af fundi kl. 17:45.

Fundi slitið - kl. 18:15.