Stjórn Akureyrarstofu

175. fundur 29. október 2014 kl. 12:30 - 13:00 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Elvar Smári Sævarsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Skúli Gautason framkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Dagskrá
Hildur Friðriksdóttir V-lista mætti ekki á fundinn og enginn varamaður í hennar stað.

1.Fjárhagsáætlun 2015 - Akureyrarstofa

Málsnúmer 2014090261Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun fyrir Akureyrarstofu árið 2015 tekin til lokaumræðu.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að vísa fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir Akureyrarstofu árið 2015 til bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 13:00.