Stjórn Akureyrarstofu

250. fundur 27. mars 2018 kl. 16:15 - 18:25 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
  • Sigfús Arnar Karlsson varaformaður
  • Sædís Gunnarsdóttir
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Þórhallur Jónsson
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Almar Alfreðsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá
Sædís Gunnarsdóttir sat fundinn í forföllum Unnars Jónssonar.
Þórhallur Jónsson sat fundinn í forföllum Evu Hrundar Einarsdóttur.

1.Verslunar og viðskiptasaga Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020090Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Verslunar og viðskiptasögu Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Verslunar og viðskiptasaga Akureyrar".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 50.000 til verkefnisins.

2.Skákfélag Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020118Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Skákfélagi Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 70.000 vegna þátttöku í Barnamenningarhátíð.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 70.000 til verkefnisins.

3.ÞjóðList ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020092Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Þjóðlist ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins "Vaka 2018, 30. maí - 2. júní - eitthvað fyrir alla".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefninsins.

4.Axel Axelsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020095Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Axel Axelssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 vegna verkefnisins "Útvarp Akureyri FM 98,7 - Tónlist Akureyrar".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

5.Fluga hugmyndahús ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020063Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Flugu hugmyndahúsi ehf. þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 446.275 vegna verkefnisins "Blóðvegur 1".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

6.Egill Bjarni Friðjónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010300Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 22. janúar 2018 frá Agli Bjarna Friðjónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna heimildamyndagerðar.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

7.Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020107Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna heimildarmyndagerðar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

8.Fluga hugmyndahús ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020087Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Flugu hugmyndahúsi ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna heimildaþáttagerðar.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

9.Jana Guðríður Arnarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010395Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2018 frá Jönu Guðríði Arnarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna upptöku á stuttmynd sem er útskriftarverkefni úr Kvikmyndaskóla Íslands.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnsins.

10.Menningarfélagið Litla Kompaníið - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010271Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 18. janúar 2018 frá Menningarfélaginu Litla Kompaníinu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna framleiðslu á stuttmyndinni "Viðtalið".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnsins.

11.Shortbus - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020126Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Shortbus þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 vegna verkefnisins "Stutt strætó".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

12.Veronika Rut Haraldsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020091Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Veroniku Rut Haraldsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 til þess að halda námskeið í kvikmyndagerð fyrir ungt fólk.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

13.Veronika Rut Haraldsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020042Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2018 frá Veroniku Rut Haraldsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna heimildarmyndagerðar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnsins.

14.Eva Reykjalín Elvarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020093Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Evu Reykjalín Elvarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 143.612 vegna verkefnisins "Dans & gleði með Evu Reykjalín og íþróttahetjum".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

15.Herdís Hermannsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020086Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Herdísi Hermannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Lestrarleikhúsið".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

16.Umskiptingar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020065Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 6. febrúar 2018 frá Umskiptingum þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "FrökenFrú".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnsins.

17.ÁLFkonur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020096Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 6. febrúar 2018 frá ÁLFkonum þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 320.000 vegna ljósmyndasýningar í Lystigarðinum á Akureyri.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnsins.

18.Anna María Richardsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020085Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Önnu Maríu Richardsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Ég elska þig".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnsins.

19.Brynhildur Kristinsdóttir og Jónborg Sigurðardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020034Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Brynhildi Kristinsdóttur og Jónborgu Sigurðardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 175.000 vegna verkefnisins "Tjáning/þjáning og Tíðarhvörf".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnsins.

20.Esperanza Y. Palacios Figueroa - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020115Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Esperanza Y. Palacios Figueroa þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 175.000 vegna verkefnisins "Kindur að sumri".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnsins.

21.Eyþór Gylfason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020035Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Eyþóri Gylfasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnis á sviði ljóslistar og myndlistar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnsins.

22.Hreinn Halldórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010347Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 24. janúar 2018 frá Hreini Halldórssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 vegna verkefnis í alþýðulist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

23.Jóna Bergdal Jakobsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010411Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2018 frá Jónu Bergdal Jakobsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 vegna ferðakostnaðar vegna þátttöku í alþjóðlegri vatnslitahátíð í Fabriano á Ítalíu 3.- 7. maí 2018.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 50.000 til verkefnsins.

24.Magnús Óskar Helgason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020108Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Magnúsi Óskari Helgasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 160.000 vegna verkefnisins "Við Hlið".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnsins.

25.Tinna Stefánsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020089Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Tinnu Stefánsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna myndlistasýningar í tilefni af 110 ára afmæli Stórvals.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnsins.

26.Hollvinafélag Iðnaðarsafns Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020064Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Hollvinafélagi Iðnaðarsafns Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 160.000 vegna flokkunar og skráningar á peysumunstrum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnsins.

27.Árni Þór Theodórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020088Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Árna Þór Theodórssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna vinnslu á tónlist og tónlistarmyndbandi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

28.Erla Dóra Vogler - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020113Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Erlu Dóru Vogler þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna tónleika til að heiðra minningu Jórunnar Viðar tónskálds.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

29.Eydís Lára Franzdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020084Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 6. febrúar 2018 frá Eydísi Láru Franzdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.500.000 vegna samstarfsverkefnis íslenskra og tékkneskra tónlistarhópa.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

30.Gunnar Björn Jónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020022Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. febrúar 2018 frá Gunnari Birni Jónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 105.000 vegna fyrirhugaðra tónleika.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 75.000 til verkefnisins.

31.Helga Hrönn Óladóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010409Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2018 frá Helgu Hrönn Óladóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 850.000 vegna verkefnisins "Gospel í Hofi".
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

32.Helga Hrönn Óladóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010410Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2018 frá Helgu Hrönn Óladóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 460.000 vegna gospeltónleika í kirkjum á Norðurlandi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

33.Helga Hrönn Óladóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010408Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2018 frá Helgu Hrönn Óladóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 600.000 vegna verkefnisins "Soul í Samkomuhúsinu".
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

34.Hexagon - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018010278Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 19. janúar frá Hexagon þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins "Stríðsáraþema í Listagilinu" á Akureyrarvöku 2018.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnsins.

35.Hljómsveitin Dægurlagadraumar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020128Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Erlu Dóru Vogler þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 550.000 vegna tónlistarskemmtunar með hljómsveitinni Dægurlagadraumum.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

36.ítríó - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020119Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Jóni Þorsteini Reynissyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna tónleika íslenska harmonikutríósins "ítríó".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

37.Jón Haukur Unnarsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020106Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Jóni Hauki Unnarssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 230.000 vegna verkefnisins "Opin kvöldstund í Gúlaginu".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

38.Karlakór Eyjafjarðar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020124Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Karlakór Eyjafjarðar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Vor Akureyri Eydal".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

39.Kór Akureyrarkirkju - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020023Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 4. febrúar 2018 frá Kór Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna flutnings á verkinu Petite Messe Solennelle í Akureyrarkirkju.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnsins.

40.Kvennakórinn Embla - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020121Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Kvennakórnum Emblu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 360.000 vegna verkefnisins "Konur og Bach".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

41.Lára Sóley Jóhannsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020123Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna tónleikaraðar á Akureyri, í Grímsey og í Hrísey.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnsins.

42.Michael Jón Clarke - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2018

Málsnúmer 2018020043Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2018 frá Michael Jóni Clarke þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna verkefnisins "Fullveldiskantata (söngdrápa)".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

43.Sóknarnefnd Akureyrarkirkju/Akureyrarkirkja - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030035Vakta málsnúmer

Beiðni dagsett 28. desember 2017 frá sóknarnefnd Akureyrarkirkju þar sem sótt er um að styrkur fenginn úr Menningarsjóði 2017 verði nýttur á árinu 2018. Styrkupphæð var kr. 150.000.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að styrkurinn verði nýttur á árinu 2018.

44.Alexander Smári K Edelstein - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020080Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 6. febrúar 2018 frá Alexander Smára K Edelstein þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 750.000 vegna samstarfssamnings til eins árs.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið til eins árs. Styrkupphæð kr. 500.000.

45.ÁLFkonur - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020127Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá ÁLFkonum þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 433.333 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

46.Guðrún Harpa Örvarsdóttir - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020153Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Guðrúnu Hörpu Örvarsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 450.000 árlega vegna samstarfssamnings til tveggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið til eins árs. Styrkupphæð kr. 200.000.

47.Karlakór Akureyrar-Geysir - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020116Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Karlakórnum Geysi þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verið samstarfssamningur um verkefnið til þriggja ára sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 500.000 fyrir árið 2018, kr. 550.000 fyrir árið 2019 og 600.000 kr. fyrir árið 2020.

48.Menningarfélagið Kaktus - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020152Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. febrúar 2018 frá Menningarfélaginu Kaktus þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 2.193.333 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið til eins árs. Styrkupphæð kr. 500.000.

49.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020120Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Sumartónleikum í Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 750.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verið samstarfssamningur um verkefnið til þriggja ára sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 500.000 fyrir árið 2018, kr. 550.000 fyrir árið 2019 og 600.000 kr. fyrir árið 2020.

50.Þorsteinn Marinó Egilsson - umsókn um samning við Menningarsjóð 2018

Málsnúmer 2018020094Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. febrúar 2018 frá Þorsteini Marinó Egilssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 árlega vegna samstarfssamnings til tveggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið til eins árs. Styrkupphæð kr. 150.000.

Fundi slitið - kl. 18:25.