Skólanefnd

16. fundur 03. október 2016 kl. 13:30 - 16:00 Skrifstofa fræðslustjóra
Nefndarmenn
  • Dagný Þóra Baldursdóttir varaformaður
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Hanna Dögg Maronsdóttir
  • Pétur Maack Þorsteinsson
  • Áshildur Hlín Valtýsdóttir
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Vagnsdóttir fræðslustjóri ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
Dagskrá
Logi Már Einarsson S-lista boðaði forföll. Pétur Maack Þorsteinsson sat fundinn í hans stað.
Preben Jón Pétursson Æ-lista boðaði forföll vegna veikinda. Áshildur Hlín Valtýsdóttir sat fundinn í hans stað.

1.Langtímaáætlun skólanefndar til 10 ára 2016-2026

Málsnúmer 2016090180Vakta málsnúmer

Umræður um langtímaáætlun skólanefndar.

2.Skólastefna - endurskoðun

Málsnúmer 2014010001Vakta málsnúmer

Þessum lið var frestað.

3.Þriggja ára áætlun fræðslumála 2016-2018

Málsnúmer 2014100079Vakta málsnúmer

Þessum lið var frestað.

Fundi slitið - kl. 16:00.