Þriggja ára áætlun fræðslumála 2016-2018

Málsnúmer 2014100079

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 18. fundur - 13.10.2014

Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi V-lista vék af fundi kl. 16:57.
Fyrir fundinn var lögð tillaga að þriggja ára áætlun fyrir málaflokkinn fræðslumál.

Skólanefnd frestar afgreiðslu á framlagðri tillögu að þriggja ára áætlun fyrir fræðslu- og uppeldismál 2016-2018 til næsta fundar.

Skólanefnd - 19. fundur - 23.10.2014

Undirbúningsfundur.

Á fundinum var rætt um þriggja ára áætlun 2016-2018 fyrir málaflokkinn fræðslumál.

Skólanefnd - 20. fundur - 27.10.2014

Fyrir fundinn var lögð tillaga að þriggja ára áætlun fyrir málaflokkinn fræðslumál.

Skólanefnd frestar afgreiðslu.

Skólanefnd - 21. fundur - 05.11.2014

Fyrir fundinn var lögð tillaga að þriggja ára áætlun fyrir málaflokkinn fræðslumál sem unnið var með á fundinum.

Skólanefnd - 22. fundur - 10.11.2014

Fyrir fundinn var lögð tillaga að þriggja ára áætlun fyrir málaflokkinn fræðslumál.

Skólanefnd samþykkir framlagða tillögu með breytingum sem gerðar voru á fundinum.

Skólanefnd - 16. fundur - 03.10.2016

Þessum lið var frestað.