Samfélags- og mannréttindaráð

132. fundur 18. september 2013 kl. 17:00 - 18:30 Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Hlín Bolladóttir formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Regína Helgadóttir
  • Friðbjörg J Sigurjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • María Hólmfríður Marinósdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir fundarritari
Dagskrá
Helga Eymundsdóttir L-lista mætti í forföllum Heimis Haraldssonar.

1.Aðgerðaáætlun forvarnastefnu 2011-2013

Málsnúmer 2011090007Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu verkefna í aðgerðaáætlun forvarnastefnu 2011-2013.
Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi sat fundinn undir þessum lið.

Anna Hildur Guðmundsdóttir A-lista mætti til fundar kl. 17:18.

2.Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2011-2015

Málsnúmer 2011100052Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar skýrslur stofnana um stöðu jafnréttisáætlana.

Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista vék af fundi kl. 18:10.

3.Fjárhagsáætlun 2014 - samfélags- og mannréttindamál

Málsnúmer 2013060166Vakta málsnúmer

Unnið að fjárhagsáætlun 2014 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Fundi slitið - kl. 18:30.