Notendaráð fatlaðs fólks

3. fundur 22. mars 2017 kl. 16:00 - 18:00 Glerárgata 26

Mættir voru Ólöf, Anna Jóna, Róbert, Jón Hlöðver og Friðrik.

Dagskrá:

1. Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri Búsetusviðs fjallar um eftirlit og réttindagæslu fyrir
fatlað fólk á Akureyri og nágrenni.

2. Guðrún Pálmadóttir réttindagæslumaður fatlaðs fólk segir frá starfi sínu og verkefnum.

Glærur þeirra verða sendar út til allra notendráðsmeðlima þegar þær berast.

Önnur mál voru engin.

 

Anna Jóna vék af fundi kl.17.00

Jón Hlöðver og Róbert véku af fundi kl. 18.00.

Ólöf, Friðrik, Guðrún og Jón Hrói sátu í óformlegu spjalli þar til að að fundi lauk um kl. 19.00

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 18.00

 

Ólöf ritaði fundargerð í fjarveru Kristínar.