Leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli

Málsnúmer 2024031230

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 420. fundur - 27.03.2024

Lagðar fram til kynningar nýútgefnar leiðbeiningar með heitið Mannlíf, byggð og bæjarrými sem unnar voru í samstarfi Skipulagsstofnunar og Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.