Bifreiðastæðasjóður - verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og annarri flokkun bifreiðastæða

Málsnúmer 2024011019

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 154. fundur - 23.01.2024

Lögð fram til kynningar drög að verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og annarri flokkun bifreiðastæða.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 155. fundur - 06.02.2024

Lagðar fram til samþykktar Verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og flokkun bifreiðastæða og verklag við eftirlit, framfylgd reglna og rekstur bifreiðastæða.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til skipulagsráðs.

Skipulagsráð - 418. fundur - 28.02.2024

Liður 3 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 6. febrúar 2024:

Lagðar fram til samþykktar Verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og flokkun bifreiðastæða og verklag við eftirlit, framfylgd reglna og rekstur bifreiðastæða.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til skipulagsráðs.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi verklagsreglur og vísar þeim til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3841. fundur - 07.03.2024

Liður 9 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 28. febrúar 2024:

Liður 3 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 6. febrúar 2024:

Lagðar fram til samþykktar Verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og flokkun bifreiðastæða og verklag við eftirlit, framfylgd reglna og rekstur bifreiðastæða.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til skipulagsráðs.

Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi verklagsreglur og vísar þeim til bæjarráðs.

Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri rekstrardeildar umhverfis- og mannvirkjasviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir Verklagsreglur um breytingar á gjaldskyldu og flokkun bifreiðastæða og verklag við eftirlit, framfylgd reglna og rekstur bifreiðastæða.