Hörgársveit - beiðni um umsögn um endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024

Málsnúmer 2023110602

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 413. fundur - 29.11.2023

Erindi dagsett 15. nóvember 2023 þar sem Hörgársveit óskar umsagnar Akureyrarbæjar um skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024.

Umsagnarfrestur er veittur til 13. desember 2023.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við skipulags- og matslýsingu fyrir endurskoðun Aðalskipulag Hörgársveitar. Bent er á ákvæði Landsskipulagsstefnu og Svæðisskipulags Eyjafjarðarðar um uppbyggingu nýrra þéttbýlisstaða.