Fjölsmiðjan á Akureyri - beiðni um endurnýjun rekstrarsamnings 2023

Málsnúmer 2023110595

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1377. fundur - 22.11.2023

Lagt fram erindi frá Erlingi Krisjánssyni forstöðumanni Fjölsmiðjunnar dagsett 14. nóvember 2023 þar sem óskað er eftir endurnýjun á rekstrarsamningi Akureyrarbæjar og Fjölsmiðjunnar.
Velferðarráð felur sviðsstjóra að leggja fram drög að samningi við Fjölsmiðjuna á næsta fundi ráðsins.

Velferðarráð - 1378. fundur - 13.12.2023

Lögð fram drög að samningi við Fjölsmiðjuna.
Velferðarráð samþykkir samninginn.